Dauð brandugla fannst í Seyðisfirði þann 27. febrúar siðastliðinn. Uglan fannst við veginn milli Kambsness og Eyrar en hún var með brotna vængi og leit út fyrir að það hafi verið keyrt á hana.
Náttúrustofa Vestfjarða | Aðalstræti 12 | 415 Bolungarvík | kt 610397 2209 | sími: 456 7005 | netfang: nave [hjá] nave.is