Starfstöðvar:

Á norðanverðum Vestfjörðum
Aðalstræti 12
415 Bolungarvík
456-7005
nave[hjá]nave.is
 
Á Ströndum/Reykhólum
Höfðagötu 3
510 Hólmavík
451-3105
hafdis[hjá]nave.is
maria[hjá]nave.is
 
Á sunnanverðum Vestfjörðum
Skor þekkingarsetur
Aðalstræti 53
450 Patreksfjörður
832-8418
margretth[hjá]nave.is
 
Í fornleifafræði
Fjölheimar í Sandvíkursetri við Bankaveg
800 Selfoss
895-1228
margrethronn[hjá]gmail.com

Sandlóur á bakpoka ferðalagi um Evrópu

Sandlóa við Lissabon 7. mars 2020. Þegar vel er gáð þá má sjá dægurritan koma undan fjöðrunum á baki sandlóunnar.
Sandlóa við Lissabon 7. mars 2020. Þegar vel er gáð þá má sjá dægurritan koma undan fjöðrunum á baki sandlóunnar.

Rannsóknasetur Háskólans á Suðurlandi einstaklingsmerkti 22 sandlóur í Bolungarvík, á Ísafirði og í Önundarfirði síðastliðið sumar í samvinnu við Náttúrustofu Vestfjarða. Þessar sandlóur fengu dægurrita (e. geolocator) en þeir eru festir á bakið á sandlóunum með „axlarböndum“. 

Meira

Vetrarfuglatalningar á Vestfjörðum 2019/2020

Gulandarpar í Engidal
Gulandarpar í Engidal
1 af 2

Lokið er hinni árlegu vetrarfuglatalningu Náttúrufræðistofnunar Íslands.

Eins og endranær tók Náttúrustofan þátt í talningunum hér á Vestfjörðum ásamt sjálfboðaliðum sem þetta árið voru þeir Tómas Sigurgeirson, Eiríkur Kristjánsson, Jón Atli Játvarðson, Hilmar Pálsson og Matthías Lýðsson.

Meira

Nýr forstöðumaður Náttúrustofu Vestfjarða

Þann 1. nóvember síðastliðinn tók Sigurður Halldór Árnason við starfi forstöðumanns Náttúrustofu Vestfjarða. Sigurður Halldór er með B.Sc. próf í líffræði frá Háskólanum á Hawaii, M.Sc. próf í stofnerfðafræði frá Háskóla Íslands og vinnur nú að Ph.D. gráðu í vist- og þróunarfræði við Háskólann á Hólum og Háskóla Íslands. Sigurður Halldór tók við starfinu af Nancy Bechtloff sem látið hefur af störfum. Stjórn Náttúrustofunnar býður Sigurð Halldór velkomin til starfa og þakkar Nancy fyrir störf hennar í þágu stofunnar og óskar henni velfarnaðar.

Meira
Fleiri fréttir

Starfstöðvar:

Á norðanverðum Vestfjörðum
Aðalstræti 12
415 Bolungarvík
456-7005
nave[hjá]nave.is
 
Á Ströndum/Reykhólum
Höfðagötu 3
510 Hólmavík
451-3105
hafdis[hjá]nave.is
maria[hjá]nave.is
 
Á sunnanverðum Vestfjörðum
Skor þekkingarsetur
Aðalstræti 53
450 Patreksfjörður
832-8418
margretth[hjá]nave.is
 
Í fornleifafræði
Fjölheimar í Sandvíkursetri við Bankaveg
800 Selfoss
895-1228
margrethronn[hjá]gmail.com

Náttúrustofa Vestfjarða | Aðalstræti 12 | 415 Bolungarvík | kt 610397 2209 | sími: 456 7005 | netfang: nave [hjá] nave.is