Starfstöðvar:

Á norðanverðum Vestfjörðum
Aðalstræti 12
415 Bolungarvík
456-7005
nave[hjá]nave.is
 
Á Ströndum/Reykhólum
Höfðagötu 3
510 Hólmavík
451-3105
hafdis[hjá]nave.is
maria[hjá]nave.is
 
Á sunnanverðum Vestfjörðum
Skor þekkingarsetur
Aðalstræti 53
450 Patreksfjörður
832-8418
margretth[hjá]nave.is
 
Í fornleifafræði
Fjölheimar í Sandvíkursetri við Bankaveg
800 Selfoss
895-1228
margrethronn[hjá]gmail.com

Arnarfjörður á miðöldum

Fornleifadeild Náttúrustofu Vestjarða hlaut á dögunum styrk frá Fornminjasjóði að upphæð 2.2 miljónir króna fyrir rannsóknina Arnarfjörður á miðöldum.  Jafnframt fékk rannsóknin styrk frá prófesorsembætti Jóns Sigurðsonar á Hrafnseyri.

Rannsóknir munu halda áfram í Arnarfirði í ágúst í sumar. Rannsóknir munu fara fram á Hrafnseyri og á Auðkúlu. Fimm fornleifafræðingar munu starfa við rannsóknina.

Síðasta sumar fundust á Hrafnseyri frekari minjar um kolavinnslu og niðurgrafinn bygging þar sem munnmæli og örnefni segja að undirgangur hafi verið á Sturlungaöld. Byggingin verður rannsökuð frekar í sumar.

Á Auðkúlu munu rannsóknir halda áfram á hinu forna bæjarstæði við Dysjargil. 

Til baka

Náttúrustofa Vestfjarða | Aðalstræti 12 | 415 Bolungarvík | kt 610397 2209 | sími: 456 7005 | netfang: nave [hjá] nave.is