Starfstöðvar:

Á norðanverðum Vestfjörðum
Aðalstræti 12
415 Bolungarvík
456-7005
nave[hjá]nave.is
 
Á Ströndum/Reykhólum
Höfðagötu 3
510 Hólmavík
451-3105
hafdis[hjá]nave.is
maria[hjá]nave.is
 
Á sunnanverðum Vestfjörðum
Skor þekkingarsetur
Aðalstræti 53
450 Patreksfjörður
832-8418
margretth[hjá]nave.is
 
Í fornleifafræði
Fjölheimar í Sandvíkursetri við Bankaveg
800 Selfoss
895-1228
margrethronn[hjá]gmail.com

Ársfundur Náttúrustofu Vestfjarða

Ársfundur Náttúrustofu Vestfjarða verður haldinn þann 10. maí í samkomuhúsinu á Þingeyri og verður ársfundurinn hluti af ársfundadegi Fjórðungssambands Vestfjarða, Náttúrustofu Vestfjarða, Byggðasamlags Vestfjarða um málefni fatlaðs fólks og Vestfjarðastofu. Dagskrá ársfundadagsins hefst kl 10:15 en ársfundur Náttúrustofunnar hefst 12:40 og er til 13:40. 

 

Dagskrá fundarins er svohljóðandi: 

1. Setning

2. Kjör fundarstjóra ritara

3. Ársskýrsla 2018

4. Ársreikningur 2018

5. Ákvörðun um þóknun stjórnarmanna

6. Kynning á samtökum náttúrustofa

7. Verkefnin og framtíðin

8. Önnur mál.  

 

Hvetjum sem flesta til að mæta og kynna sér starfsemina

Til baka

Náttúrustofa Vestfjarða | Aðalstræti 12 | 415 Bolungarvík | kt 610397 2209 | sími: 456 7005 | netfang: nave [hjá] nave.is