Starfstöðvar:

Á norðanverðum Vestfjörðum
Aðalstræti 12
415 Bolungarvík
456-7005
nave[hjá]nave.is
 
Á Ströndum/Reykhólum
Höfðagötu 3
510 Hólmavík
451-3105
hafdis[hjá]nave.is
maria[hjá]nave.is
 
Á sunnanverðum Vestfjörðum
Skor þekkingarsetur
Aðalstræti 53
450 Patreksfjörður
832-8418
margretth[hjá]nave.is
 
Í fornleifafræði
Fjölheimar í Sandvíkursetri við Bankaveg
800 Selfoss
895-1228
margrethronn[hjá]gmail.com

Ársskýrsla 2015 komin út

Ársskýrsla Náttúrustofa Vestfjarða fyrir árið 2015 er komin út. 

2015 var nitjánda starfsárið Náttúrustofunar en hún er ein af átta náttúrustofum sem starfa víðsvegar um landið.

Það eru sex sveitarfélög á Vestfjörðum sem eiga formlega aðild að að Náttúrustofunni Vestfjarða: Vesturbyggð, Tálknafjarðarhreppur, Bolungarvíkurkaupstaður, Ísafjarðarbær, Súðavíkurhreppur og Strandabyggð.

Í skýrslu stjórnar segir meðal annars: "(...) Síðustu ár hefur rekstur Náttúrustofu Vestfjarða markast af samdrætti og efiðrí fjárhagsstöðu í kjölfar breyttra aðstæðna og forsendna í samfélaginu. Með samhentu átaki starfsfólks og stjórnenda náðist á árinu 2015 nokkur árangur við að rétta af fjárhag stofunnar. Rekstur stofunnar á árinu 2015 gefur fullt tilefni til bjartsýni á framtíðina. (...)"

Hægt er að skoða hana hér: Náttúrustofa Vestfjarða: Ársskýrsla 2015

 

 

Til baka

Náttúrustofa Vestfjarða | Aðalstræti 12 | 415 Bolungarvík | kt 610397 2209 | sími: 456 7005 | netfang: nave [hjá] nave.is