Guðjón Torfi frá Mýrum í Dýrafirði sá Eyruglu (Asio otus) milli runna í Dýrafirði þann 8. janúar. Eyrugla er útbreiddur varpfugl í Evrópu, Asíu og N-Ameríku og er þekktur flækingsfugl hér á landi.
Náttúrustofa Vestfjarða | Aðalstræti 12 | 415 Bolungarvík | kt 610397 2209 | sími: 456 7005 | netfang: nave [hjá] nave.is