Starfstöðvar:

Á norðanverðum Vestfjörðum
Aðalstræti 12
415 Bolungarvík
456-7005
nave[hjá]nave.is
 
Á Ströndum/Reykhólum
Höfðagötu 3
510 Hólmavík
451-3105
hafdis[hjá]nave.is
maria[hjá]nave.is
 
Á sunnanverðum Vestfjörðum
Skor þekkingarsetur
Aðalstræti 53
450 Patreksfjörður
832-8418
margretth[hjá]nave.is
 
Í fornleifafræði
Fjölheimar í Sandvíkursetri við Bankaveg
800 Selfoss
895-1228
margrethronn[hjá]gmail.com

Falleg ljósmynd úr Ósvör að gjöf

Mynd: Gry J. Johanin frá Noregi
Mynd: Gry J. Johanin frá Noregi

Það er einfaldlega gaman að fá áhugasama og ánægða gesti í heimsókn, hvað þá ef þeir koma aftur. En það gerist einmitt af og til í Sjóminjasafninu Ósvör og á Náttúruripasafninu Bolungarvíkur.

Fyrir nokkrum árum heimsótti norskur ferðamaður Ósvör og tók þessa fallegu mynd af safnverðinum okkar sem þá var starfandi. Nú í sumar mætti sá sami ferðamaður aftur og færði okkur ljósmyndina að gjöf. Við þökkum henni Gry J. Johanin kærlega fyrir.

 

 

 

Til baka

Náttúrustofa Vestfjarða | Aðalstræti 12 | 415 Bolungarvík | kt 610397 2209 | sími: 456 7005 | netfang: nave [hjá] nave.is