Starfstöðvar:

Á norðanverðum Vestfjörðum
Aðalstræti 12
415 Bolungarvík
456-7005
nave[hjá]nave.is
 
Á Ströndum/Reykhólum
Höfðagötu 3
510 Hólmavík
451-3105
hafdis[hjá]nave.is
maria[hjá]nave.is
 
Á sunnanverðum Vestfjörðum
Skor þekkingarsetur
Aðalstræti 53
450 Patreksfjörður
832-8418
margretth[hjá]nave.is
 
Í fornleifafræði
Fjölheimar í Sandvíkursetri við Bankaveg
800 Selfoss
895-1228
margrethronn[hjá]gmail.com

Fiðrildavöktun 2014

Nokkrar algengar tegundir sumarið 2014
Nokkrar algengar tegundir sumarið 2014

Fiðrildavöktun var síðast liðið sumar í Syðridal (Sy) í Bolungarvík, Stakkamýri (St) og Þiðriksvallarvirkjun (Þi) við Hólmavík. Á myndinni til hliðar má sjá fjölda nokkra algengra tegunda sem fengust í gildrur á þessum svæðum. Í gildruna í Syðridal fengust 23 tegundir, 13 í Stakkamýri og 18 við Þiðriksvallavirkjun sumarið 2014.

Vöktunin hófst árið 2010 í Syðridal og árið eftir við Hólmavík. Gildrurnar eru settar út í 16. viku ársins (miðjan apríl) og teknar inn í lok október eða byrjun nóvember.

Til baka

Náttúrustofa Vestfjarða | Aðalstræti 12 | 415 Bolungarvík | kt 610397 2209 | sími: 456 7005 | netfang: nave [hjá] nave.is