Náttúrustofa Vestfjarða, Heilbrigðiseftirlit Vestfjarða og Arnarlax fluttu í Aðalstræti 12, Bolungarvík í byrjun árs eftir að endurbætur voru gerðar á gömlu bæjarskrifstofunni.
Bolungarvíkurkaupstaður mun standa fyrir formlegri opnun af því tilefni þann 17. maí nk. á milli klukkan 16-18 og býður ykkur velkomin í heimsókn þar sem hægt er að kynnast starfseminni.
Náttúrustofa Vestfjarða | Aðalstræti 12 | 415 Bolungarvík | kt 610397 2209 | sími: 456 7005 | netfang: nave [hjá] nave.is