Starfstöðvar:

Á norðanverðum Vestfjörðum
Aðalstræti 12
415 Bolungarvík
456-7005
nave[hjá]nave.is
 
Á Ströndum/Reykhólum
Höfðagötu 3
510 Hólmavík
451-3105
hafdis[hjá]nave.is
maria[hjá]nave.is
 
Á sunnanverðum Vestfjörðum
Skor þekkingarsetur
Aðalstræti 53
450 Patreksfjörður
832-8418
margretth[hjá]nave.is
 
Í fornleifafræði
Fjölheimar í Sandvíkursetri við Bankaveg
800 Selfoss
895-1228
margrethronn[hjá]gmail.com

Fornleifadeild NAVE stjórnar víkingaverkefni

1 af 2

Fornleifadeild Náttúrustofu vestfjarða stjórnar  verkefni sem ber heitið Vast-view eða Vikingage skills training.  Verkefnið er margþætt og er tilgangur þess að gera kennsluefni um handverk víkingaaldar auk þess að koma upp kennslusmiðstövum þar sem forn vinnubrögð verða kennd í framtíðini.

Í júlí fór 12 manna hópur frá íslandi og byggði járnsmiðu í Cumbria í norð-vestur Englandi. Svæðið er þekkt vegna tengsla þess við víkinga enda settust margir norrænir menn að á svæðinu um svipað leiti og Ísland var að byggjast. Þetta er mjög greinilegt í mállísku svæðisis, sem er fullt af norrænum orðum.  Smiðjan var byggð út torfi og grjóti og var hópurinn undir stjórn Guðjóns Kristinssonar hleðslumeistara fra Dröngum. Fleiri vestfirðingar  voru í hópnum eins og Guðmundur Vignir Þórðarson skrúðgarðyrkjumeistari frá Hólmavík og Kristín Auður Elíasdóttir skrúðgarðyrkjufræðingur og hleðslukona úr Dýrafirði.  Verkið gekk vonum framan þrátt fyrir mikinn hita, en 30 stiga hiti var í þá 10 daga sem hópurinn var utan.

Til baka

Náttúrustofa Vestfjarða | Aðalstræti 12 | 415 Bolungarvík | kt 610397 2209 | sími: 456 7005 | netfang: nave [hjá] nave.is