Starfstöðvar:

Á norðanverðum Vestfjörðum
Aðalstræti 12
415 Bolungarvík
456-7005
nave[hjá]nave.is
 
Á Ströndum/Reykhólum
Höfðagötu 3
510 Hólmavík
451-3105
hafdis[hjá]nave.is
maria[hjá]nave.is
 
Á sunnanverðum Vestfjörðum
Skor þekkingarsetur
Aðalstræti 53
450 Patreksfjörður
832-8418
margretth[hjá]nave.is
 
Í fornleifafræði
Fjölheimar í Sandvíkursetri við Bankaveg
800 Selfoss
895-1228
margrethronn[hjá]gmail.com

Fornleifarannsóknir í Arnarfiði hljóta veglega styrki.

Fyrirhugað er að beita þessari tækni við ljósmyndum á bæjarstæðum í Arnarfirði. Með þessari aðferð er hægt að greina minjar undir sverði sem oft sér ekki stað á yfirborði. Er þetta liður í að rannsaka upphaf og þróun byggðar í Arnarfiði frá landnámi. Rannóknin hefst á næstu dögum en fornleifauppgröftur byrjar á vegum rannsóknarinnar í ágúst. Við hana munu starfa sex fornleifafræðingar. Rannsóknin í ár hlaut hæsta styrk úr Fornminjasjóði ásamt styrk frá prófessorsembætti Jóns Sigurðssonar. Auk þess nýtur rannsóknin velvildar staðarhaldara á Hrafnseyri sem leggur til húsnæði og aðstöðu á meðan rannsóknum stendur.

Til baka

Náttúrustofa Vestfjarða | Aðalstræti 12 | 415 Bolungarvík | kt 610397 2209 | sími: 456 7005 | netfang: nave [hjá] nave.is