Starfstöðvar:

Á norðanverðum Vestfjörðum
Aðalstræti 12
415 Bolungarvík
456-7005
nave[hjá]nave.is
 
Á Ströndum/Reykhólum
Höfðagötu 3
510 Hólmavík
451-3105
hafdis[hjá]nave.is
maria[hjá]nave.is
 
Á sunnanverðum Vestfjörðum
Skor þekkingarsetur
Aðalstræti 53
450 Patreksfjörður
832-8418
margretth[hjá]nave.is
 
Í fornleifafræði
Fjölheimar í Sandvíkursetri við Bankaveg
800 Selfoss
895-1228
margrethronn[hjá]gmail.com

Grátrana á Ströndum

Grátrana (Grus grus). Mynd tekin 2009 af Jóni Jónssyni.
Grátrana (Grus grus). Mynd tekin 2009 af Jóni Jónssyni.

Grátrana (Grus grus) sást í Kolbeinsvík á Ströndum á sunnudagsmorgun. Grátranan var nokkuð róleg en frekar rytjuleg en Guðbrandur Sverrisson kom auga á hana þar. 

Grátrön­ur (Grus grus) eru frek­ar stór­ir fugl­ar, háfættir og minnir á gráhegra, en er stærri, hæð 110-120 cm og væng­haf 220-245 cm. Grátrana er grá á búkinn, með svartan og hvítan háls og haus, rauðan blett á kolli. Aðalútbreiðsla grátrönu er í N-Evrópu og N- Asíu.

Grátrönur eru sjaldséðar á Vestfjörðun eins og á Íslandi en 20 apríl 2009 sást Grátrana á Bólstað og Geirmundarstöðum í Selárdal. 

Til baka

Náttúrustofa Vestfjarða | Aðalstræti 12 | 415 Bolungarvík | kt 610397 2209 | sími: 456 7005 | netfang: nave [hjá] nave.is