Starfstöðvar:

Á norðanverðum Vestfjörðum
Aðalstræti 12
415 Bolungarvík
456-7005
nave[hjá]nave.is
 
Á Ströndum/Reykhólum
Höfðagötu 3
510 Hólmavík
451-3105
hafdis[hjá]nave.is
maria[hjá]nave.is
 
Á sunnanverðum Vestfjörðum
Skor þekkingarsetur
Aðalstræti 53
450 Patreksfjörður
832-8418
margretth[hjá]nave.is
 
Í fornleifafræði
Fjölheimar í Sandvíkursetri við Bankaveg
800 Selfoss
895-1228
margrethronn[hjá]gmail.com

Heimsókn nema í verkefnalíffræði við MÍ á Náttúrustofuna

Nemarnir ásamt Huldu Birnu og Cristian.
Nemarnir ásamt Huldu Birnu og Cristian.
1 af 4

Nemar í verkefnalíffræði við Menntaskólann á Ísafirði komu í heimsókn á Náttúrustofuna ásamt kennara sínum Ragnheiði Birnu Fossdal og fengu upplýsingar um starfsemi og verkefni sem stofan sinnir. Ánægjulegt var að sjá hversu áhugasamir nemarnir voru og spurðu þau mikið. 

Til baka

Náttúrustofa Vestfjarða | Aðalstræti 12 | 415 Bolungarvík | kt 610397 2209 | sími: 456 7005 | netfang: nave [hjá] nave.is