Starfstöðvar:

Á norðanverðum Vestfjörðum
Aðalstræti 12
415 Bolungarvík
456-7005
nave[hjá]nave.is
 
Á Ströndum/Reykhólum
Höfðagötu 3
510 Hólmavík
451-3105
hafdis[hjá]nave.is
maria[hjá]nave.is
 
Á sunnanverðum Vestfjörðum
Skor þekkingarsetur
Aðalstræti 53
450 Patreksfjörður
832-8418
margretth[hjá]nave.is
 
Í fornleifafræði
Fjölheimar í Sandvíkursetri við Bankaveg
800 Selfoss
895-1228
margrethronn[hjá]gmail.com

Kríuvarp misfórst í Bolungarvík

Krían sést ekki lengur á varpsvæðinu í Bolungarvík og virðist sem varpið hafi misfarist í ár. Vanalega verpur krían 2 eggjum í júní-júlí sem klekjast eftir 21-24 daga og því ætti hún ætti því að vera á fullu í ungauppeldi um þetta leyti eins og á Ísafirði.  

Ekki hafði farið fram hreiðurtalning á svæðinu sumarið 2019 en yfir 500 pör hafa verpt þar undanfarin ár.  Ekki hefur fundist einhlýt skýring á misfari varpsins en hugsanlega liggja fleiri en ein ástæða að baki. 

Krían er friðuð samkvæmt lögum nr. 64/1994 um vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum. 

Til baka

Náttúrustofa Vestfjarða | Aðalstræti 12 | 415 Bolungarvík | kt 610397 2209 | sími: 456 7005 | netfang: nave [hjá] nave.is