Landsvala (Hirundo rustica) sást hringsóla milli Hlíðar- og Hjallavegar á Ísafirði í hádeginu í dag. Fuglinn er algengur sumargestur sem hefur alloft orpið hér á landi en þó ekki náð að ílendast. Sjá til dæmis: http://nna.is/2009/06/09/landsvala-verpir-i-myvatnssveit/
Náttúrustofan vil gjarnan heyra frá fólki ef það sér flækingsfugla og vil benda fólki á að reyna ná mynd af slíkum fuglum sé kostur á því.
Náttúrustofa Vestfjarða | Aðalstræti 12 | 415 Bolungarvík | kt 610397 2209 | sími: 456 7005 | netfang: nave [hjá] nave.is