Starfstöðvar:

Á norðanverðum Vestfjörðum
Aðalstræti 12
415 Bolungarvík
456-7005
nave[hjá]nave.is
 
Á Ströndum/Reykhólum
Höfðagötu 3
510 Hólmavík
451-3105
hafdis[hjá]nave.is
maria[hjá]nave.is
 
Á sunnanverðum Vestfjörðum
Skor þekkingarsetur
Aðalstræti 53
450 Patreksfjörður
832-8418
margretth[hjá]nave.is
 
Í fornleifafræði
Fjölheimar í Sandvíkursetri við Bankaveg
800 Selfoss
895-1228
margrethronn[hjá]gmail.com

Ljósin kveikt

Ljósgildra við Þverárvirkjun
Ljósgildra við Þverárvirkjun
1 af 2

Fiðrildagildrur á Strandasvæðinu voru settar út samkvæmt venju 16. apríl. Náttúrustofan hefur verið með vöktun á fiðrildum síðan 2010. Fiðrildagildrurnar eru ljósgildrur þ.e. að ljós laðar fiðrildi að gildrunum. Þrjár gildrur eru á svæði Náttúrustofunnar, tvær á Ströndum, önnur í graslendi og hin í kjarri, síðan er ein gildra í Syðridal í Bolungarvík rétt við stöðvarhús Reiðhjallavirkjunar. Alls hafa fundist 35 tegundir fiðrilda á Vestfjörðum en algengustu tegundirnar eru klettafeti, grasvefari og jarðygla.

Til baka

Náttúrustofa Vestfjarða | Aðalstræti 12 | 415 Bolungarvík | kt 610397 2209 | sími: 456 7005 | netfang: nave [hjá] nave.is