Starfstöðvar:

Á norðanverðum Vestfjörðum
Aðalstræti 12
415 Bolungarvík
456-7005
nave[hjá]nave.is
 
Á Ströndum/Reykhólum
Höfðagötu 3
510 Hólmavík
451-3105
hafdis[hjá]nave.is
maria[hjá]nave.is
 
Á sunnanverðum Vestfjörðum
Skor þekkingarsetur
Aðalstræti 53
450 Patreksfjörður
832-8418
margretth[hjá]nave.is
 
Í fornleifafræði
Fjölheimar í Sandvíkursetri við Bankaveg
800 Selfoss
895-1228
margrethronn[hjá]gmail.com

Loðna á fjörum við Steingrímsfjörð

Loðna á fjörum við Húsavík við Steingrímsfjörð. Mynd Hafdís Sturlaugsdóttir.
Loðna á fjörum við Húsavík við Steingrímsfjörð. Mynd Hafdís Sturlaugsdóttir.
1 af 3

Nokkuð er af loðnu (Mallottus villosus) á förum við Steingrímsfjörð. Loðnan deyr eftir hrygningu og rekur þá á fjörur. Einnig sjást hrogn á fjörum líka þó ekki í miklum mæli. Þetta er gósentíð fyrir fugla og aðrar skepnur sem leita að æti í fjörum. Loðnan er uppsjávarfiskur um 13-18 cm að lengd. Hún er silfruð á lit og glampar á hana þegar hún liggur á fjörunum. Áður fyrr var hún nýtt í skepnufóður þegar hún rak á land og eflaust hægt að gera það ennþá þar sem auðvelt er safna henni saman.

 

Til baka

Náttúrustofa Vestfjarða | Aðalstræti 12 | 415 Bolungarvík | kt 610397 2209 | sími: 456 7005 | netfang: nave [hjá] nave.is