Starfstöðvar:

Á norðanverðum Vestfjörðum
Aðalstræti 12
415 Bolungarvík
456-7005
nave[hjá]nave.is
 
Á Ströndum/Reykhólum
Höfðagötu 3
510 Hólmavík
451-3105
hafdis[hjá]nave.is
maria[hjá]nave.is
 
Á sunnanverðum Vestfjörðum
Skor þekkingarsetur
Aðalstræti 53
450 Patreksfjörður
832-8418
margretth[hjá]nave.is
 
Í fornleifafræði
Fjölheimar í Sandvíkursetri við Bankaveg
800 Selfoss
895-1228
margrethronn[hjá]gmail.com

Merkingum á tjaldi er lokið

Merktir tjaldar, ungi og fullorðinn fugl. mynd Cristian Gallo
Merktir tjaldar, ungi og fullorðinn fugl. mynd Cristian Gallo

53 tjaldsungar úr 21 hreiðri voru hringmerktir á fæti á vegum Náttúrustofa Vestfjarða. Verkefnið tengist meistaraverkefni nemanda við Háskolasetur Vestfjarða um fæðuatferli tjaldsunga. Rannsókninni var stýrt af Rannsóknasetri Suðurlands. Í Skutulsfirði fundust 27 tjaldshreiður í sumar og voru 5 þeirra rænd. Hringmerktir tjaldar gáfu upplýsingar um fuglastofninn, umferð þeirra og aldursdreifingu.

Til baka

Náttúrustofa Vestfjarða | Aðalstræti 12 | 415 Bolungarvík | kt 610397 2209 | sími: 456 7005 | netfang: nave [hjá] nave.is