Starfstöðvar:

Á norðanverðum Vestfjörðum
Aðalstræti 12
415 Bolungarvík
456-7005
nave[hjá]nave.is
 
Á Ströndum/Reykhólum
Höfðagötu 3
510 Hólmavík
451-3105
hafdis[hjá]nave.is
maria[hjá]nave.is
 
Á sunnanverðum Vestfjörðum
Skor þekkingarsetur
Aðalstræti 53
450 Patreksfjörður
832-8418
margretth[hjá]nave.is
 
Í fornleifafræði
Fjölheimar í Sandvíkursetri við Bankaveg
800 Selfoss
895-1228
margrethronn[hjá]gmail.com

Náttúrustofan Vestfjarða í Bolungarvík flutt um set á nýju ári

Starfsfólk Náttúrustofu Vestfjarða óskar samstarfsaðilum sínum og öðrum gleðilegt nýtt ár og þakkar samstarf á liðnum áraum.

Náttúrustofan að Aðalstræti 21 hefur flutt um set, að Aðalstræti 12 í Bolungarvík, í skrifstofuhúsnæði gömlu bæjarskrifstofunnar ásamt Heilbrigðiseftirliti Vestfjarða og Arnarlax. Mikið rask hefur verið á starfseminni síðustu vikur og biðjumst við forláts á því, en stofan verður komin í sína reglulegu starfsemi von bráðar. 

Haldið verður upp á flutininginn í janúar en viðburðurinn auglýstur síðar. 

 

Til baka

Náttúrustofa Vestfjarða | Aðalstræti 12 | 415 Bolungarvík | kt 610397 2209 | sími: 456 7005 | netfang: nave [hjá] nave.is