Nancy Bechtloff, nýr forstöðumaður Náttúrustofu Vestfjarða hefur hafið störf hjá stofunni og tekið við forstöðumannastöðunni af Huldu Birnu Albertsdóttir sem sinnti starfinu tímabundið frá 1. ágúst síðastliðnum.
Náttúrustofa Vestfjarða | Aðalstræti 12 | 415 Bolungarvík | kt 610397 2209 | sími: 456 7005 | netfang: nave [hjá] nave.is