Rannsóknir á refum í samstarfi Melrakkaseturs Íslands, Náttúrufræðistofnunar Íslands g Náttúrustofu Vestfjarða eru í fullum gangi. Ester Rut Unnsteinsdóttir stjórnar rannsókninni og krufði nýlega slatta af refahræjum með aðstoð Guðrúnar Steingrímsdóttur og Guðmundar Jakobssonar eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Rannsóknin er hluti af stærri rannsókn á refastofninum.
Náttúrustofa Vestfjarða | Aðalstræti 12 | 415 Bolungarvík | kt 610397 2209 | sími: 456 7005 | netfang: nave [hjá] nave.is