Starfstöðvar:

Á norðanverðum Vestfjörðum
Aðalstræti 12
415 Bolungarvík
456-7005
nave[hjá]nave.is
 
Á Ströndum/Reykhólum
Höfðagötu 3
510 Hólmavík
451-3105
hafdis[hjá]nave.is
maria[hjá]nave.is
 
Á sunnanverðum Vestfjörðum
Skor þekkingarsetur
Aðalstræti 53
450 Patreksfjörður
832-8418
margretth[hjá]nave.is
 
Í fornleifafræði
Fjölheimar í Sandvíkursetri við Bankaveg
800 Selfoss
895-1228
margrethronn[hjá]gmail.com

Skemmdir á berjalyngi

Birkifeti á laufblaði bláberjalyngs
Birkifeti á laufblaði bláberjalyngs
1 af 2

Starfsmaður Náttúrustofu Vestfjarða var á ferðinni um Reykhólahrepp í vikunni. Nokkuð bár á brúnum blettum í hlíðum, sérstaklega sem snéri á móti suðrí. Þessir bléttir voru flestir berjalyng líklega meira bláberjalyng en aðalbláberjalyng. Ástæða þessa er að öllum líkindum lifra birkifetans. Berjaspretta þar sem birkifetinn er búinn með að éta upp allt það græna af laufblöðunum getur ekki orðið mikil.

Gott væri að fá fréttir annarsstaðar af Vestfjörðum hvort mikið sé um skemmdir af völdum fiðrildalifra. bets að láta vita í tölvupósti: nave@nave.is.

Síðustu tvö ár hefur ekki verið mikið um skemmdir á berjalyngi á Vestfjörðum en árin þar á undan hafa skemmdir verið þó nokkrar. Yfrleitt jafna þessar skemmdir sig árið á eftir en þó getur farið illa ef plágan er viðvarandi ár eftir ár á sama stað.

Til baka

Náttúrustofa Vestfjarða | Aðalstræti 12 | 415 Bolungarvík | kt 610397 2209 | sími: 456 7005 | netfang: nave [hjá] nave.is