Starfstöðvar:

Á norðanverðum Vestfjörðum
Aðalstræti 12
415 Bolungarvík
456-7005
nave[hjá]nave.is
 
Á Ströndum/Reykhólum
Höfðagötu 3
510 Hólmavík
451-3105
hafdis[hjá]nave.is
maria[hjá]nave.is
 
Á sunnanverðum Vestfjörðum
Skor þekkingarsetur
Aðalstræti 53
450 Patreksfjörður
832-8418
margretth[hjá]nave.is
 
Í fornleifafræði
Fjölheimar í Sandvíkursetri við Bankaveg
800 Selfoss
895-1228
margrethronn[hjá]gmail.com

Ungar snemma á ferðinni

Christian Gallo og Hafdís Sturlaugsdóttir fóru í fuglaskoðun á vegum NAVE nýlega. Bæði grágæs og álftir sáust með ungum. Við viljum minna alla fuglaáhugamenn á að fara gætilega við að eltast við unga því þeir geta orðið viðskila við forledrana. Ekki síst ef leiðin liggur milli hreiðurs og sjávar eða vatna þar sem ungarnir læra að afla sér fæðu. 

Til baka

Náttúrustofa Vestfjarða | Aðalstræti 12 | 415 Bolungarvík | kt 610397 2209 | sími: 456 7005 | netfang: nave [hjá] nave.is