Náttúrustofa Vestfjarða (NAVE) var með veggspjald á ráðstefnunni "Fiskeldi í köldum strandsjó Íslands". Ráðstefnan var haldin á Patreksfirði 3 - 4 október 2013 og var vel sótt.
Veggspjaldið bar titilinn "Vöktun á áhrifum fiskeldis á sjávarbotn" og höfundar voru Eva Dögg Jóhannesdóttir, Böðvar Þórisson og Þorleifur Eiríksson (sjá mynd).
Náttúrustofa Vestfjarða | Aðalstræti 12 | 415 Bolungarvík | kt 610397 2209 | sími: 456 7005 | netfang: nave [hjá] nave.is