Starfstöðvar:

Á norðanverðum Vestfjörðum
Aðalstræti 12
415 Bolungarvík
456-7005
nave[hjá]nave.is
 
Á Ströndum/Reykhólum
Höfðagötu 3
510 Hólmavík
451-3105
hafdis[hjá]nave.is
maria[hjá]nave.is
 
Á sunnanverðum Vestfjörðum
Skor þekkingarsetur
Aðalstræti 53
450 Patreksfjörður
832-8418
margretth[hjá]nave.is
 
Í fornleifafræði
Fjölheimar í Sandvíkursetri við Bankaveg
800 Selfoss
895-1228
margrethronn[hjá]gmail.com

2001-2002 Botndýr í Arnarfirði

Kalkþörunganám í Arnarfirði

Mat á umhverfisáhrifum

Botndýr í Arnarfirði 2001-2002

Vegna mats á umhverfisáhrifum fyrirhugaðs náms kalkþörungasets úr Arnarfirði leitaði Íslenska kalkþörungafélagið eftir aðstoð Náttúrustofu Vestfjarða við að kanna botndýr á fyrirhuguðum námusvæðum.

Náttúrustofa Vestfjarða hefur skilað skýrslu um botndýralíf.

Þorleifur Eiríksson og Hafsteinn H. Gunnarsson. 2002. Botndýr í Arnarfirði. Unnið fyrir Íslenska kalkþörungafélagið ehf. Náttúrustofa Vestfjarða. NV nr. 4-02. 23 bls. (útdráttur).

Íslenska kalkþörungafélagið hefur lagt fram skýrslu um mat á umhverfisáhrifum á vinnslu kalkþörungasetlaga í Arnarfirði.

 

Nám kalkþörungasets úr Arnarfirði. Mat á umhverfisáhrifum. 2002. Jarðfræðistofa Kjartans Thors. Íslenska Kalkþörungafélagið ehf. (skýrsla).

 

Skipulagsstofnun auglýsir matsskýrsluna og liggur hún frammi til kynningar til 20. desember. Á því tímabili er hægt að gera athugasemdir við niðurstöður hennar og skila þeim til Skipulagsstofnunar. 

Skýrslan er grundvöllur þess að hægt sé að sækja um námuleyfi fyrir væntanlega verksmiðju í Arnarfirði, en verksmiðjan mun vinna afurðir úr hráefninu sem dælt verður úr setlögunum. Í skýrslunni er lýst áhrifum á lífríki og samfélagslegum áhrifum fyrirhugaðrar vinnslu.

 

Athugasemdir Arnþórs Garðarsonar, Agnars Ingólfssonar og Guðmundar Víðis Helgasonar við matsskýrluna (athugasemdir).

Skipulagsstofnun fellst á fyrirhugað kalkþörunganám.

 

Mánudag 3. mars kynnti Skipulagsstofnun, Íslenska Kalkþörungafélaginu ehf. (sem er í eigu Atvinnuþróunarfélags Vestfjarða hf.) að stofnunin féllist á fyrirhugað kalkþörunganám í Arnarfirði. (meira) (úrskurður).

 

Til baka

Náttúrustofa Vestfjarða | Aðalstræti 12 | 415 Bolungarvík | kt 610397 2209 | sími: 456 7005 | netfang: nave [hjá] nave.is