Starfstöðvar:

Á norðanverðum Vestfjörðum
Aðalstræti 21
415 Bolungarvík
456-7005
nave[hjá]nave.is
 
Á ströndum
Höfðagötu 3
510 Hólmavík
451-3105
strandir[hjá]nave.is
 
Á sunnanverðum Vestfjörðum
Strandgötu 7
465 Bíldudal
456-4105
margretth[hjá]nave.is
 
Í fornleifafræði
Fjölheimar í Sandvíkursetri við Bankaveg
800 Selfoss
895-1228
fornleifar[hjá]nave.is

Vöktun á vegum Náttúrustofunnar

Vetrarblóm nr. 20, sér í bleikan lit á blómum en ekk útsprungin ennţá.
Vetrarblóm nr. 20, sér í bleikan lit á blómum en ekk útsprungin ennţá.
1 af 2

Vorið er á næsta leiti þó að vorkoman sé eitthvað að hiksta núna eftir góðan vetur. Vorinu fylgir vöktun á lífríkinu hjá Náttúrustofunni.

Í byrjun apríl hófst vöktun á blómgun blómplantna. Það er verkefnið „Sóley“ sem Náttúrustofan hefur tekið þátt í frá 2010 eða frá upphafi. Á svæði við Hólmavík er nú fylgst með blómgun vetrarblóms (saxifraga oppositifolia). Staðan 17. apríl var sú að af 20 plöntum sem fylgst er með sér í lit blóma á 8 þeirra og hin eru komin með knúppa...

Meira

2 verkefni Nave hljóta styrki úr Umhverfissjóđi sjókvíaeldis

Logo Umhverfissjóđs sjókvíaeldis: Mynd: Af heimasíđu sjóđssins.
Logo Umhverfissjóđs sjókvíaeldis: Mynd: Af heimasíđu sjóđssins.

Náttúrustofa Vestfjarða sendi inn 2 umsóknir um styrki til Umhverfissjóðs sjókvíaeldis í byrjun árs og voru báðar umsóknir samþykktar en þær eru 2 af 9 samþykktum umsóknum.

Meira

Ţrösturinn mćttur til Vestfjarđa

Skógarţröstur. Mynd: Guđbrandur Sverrisson.
Skógarţröstur. Mynd: Guđbrandur Sverrisson.
1 af 2

Skógarþrösturinn (Turdus iliacus) er mættur til Vestfjarða en þann 29. mars 2017 sást til hans á Bassastöðum í Steingrímsfirði.

Meira
Fleiri fréttir

Starfstöðvar:

Á norðanverðum Vestfjörðum
Aðalstræti 21
415 Bolungarvík
456-7005
nave[hjá]nave.is
 
Á ströndum
Höfðagötu 3
510 Hólmavík
451-3105
strandir[hjá]nave.is
 
Á sunnanverðum Vestfjörðum
Strandgötu 7
465 Bíldudal
456-4105
margretth[hjá]nave.is
 
Í fornleifafræði
Fjölheimar í Sandvíkursetri við Bankaveg
800 Selfoss
895-1228
fornleifar[hjá]nave.is

Náttúrustofa Vestfjarđa | Ađalstrćti 21 | 415 Bolungarvík | kt 610397 2209 | sími: 456 7005 | netfang: nave (hjá) nave.is