Starfstöðvar:

Á norðanverðum Vestfjörðum
Aðalstræti 12
415 Bolungarvík
456-7005
nave[hjá]nave.is
 
Á Ströndum
Höfðagötu 3
510 Hólmavík
451-3105
hafdis[hjá]nave.is
 
Á sunnanverðum Vestfjörðum
Skor þekkingarsetur
Aðalstræti 53
450 Patreksfjörður
s.
margretth[hjá]nave.is
 
Í fornleifafræði
Fjölheimar í Sandvíkursetri við Bankaveg
800 Selfoss
895-1228
margrethronn[hjá]gmail.com

Tjaldsungar á hvítasunnu

Tjaldur og tjladsungi í Skútulsfirði. Mynd: Cristian Gallo.
Tjaldur og tjladsungi í Skútulsfirði. Mynd: Cristian Gallo.

Fyrsta tjaldvarpið sem staðfest er í Skútulsfirði virðist heppnast (Haematopus ostralegus) en þrír ungar yfirgáfu hreiðrið á hvítasunnudag. Til ungana sást ekki fyrr en á mánudag en miðað við stærð þeirra ætti útungunin hafa átt sér stað á sunnudag. Foreldarnir höfðu báðir verið merktir af Böðvari Þórissyni og eitt þeirra er þekkt fyrir að vera í Skútulsfirði allt árið um kring. Nú vonum við að ungarnir fái gott veður héðan í frá.

Meira

Formleg opnun skrifstofa Aðalstræti 12

Náttúrustofa Vestfjarða, Heilbrigðiseftirlit Vestfjarða og Arnarlax fluttu í Aðalstræti 12, Bolungarvík í byrjun árs eftir að endurbætur voru gerðar á gömlu bæjarskrifstofunni.

 

Bolungarvíkurkaupstaður mun standa fyrir formlegri opnun af því tilefni þann 17. maí nk. á milli klukkan 16-18 og býður ykkur velkomin í heimsókn þar sem hægt er að kynnast starfseminni.

Meira

Sjö ára gamall „portúgalskur“ jaðrakan sást í Bolungarvík

Jaðrakan í Bolungarvík. Mynd: Cristian Gallo.
Jaðrakan í Bolungarvík. Mynd: Cristian Gallo.

Fuglar eru litmerktir til að auðveldara sé að fylgjast með ferðum þeirra og lífsháttum. Hver fugl ber einstaka samsetningu lithringja eða litflagga og má þekkja þá á löngu færi án þess að ná þeim aftur.

Þessi jaðrakan (Limosa limosa) sem sást til 7. maí í Bolungarvík er slíkt dæmi og var fuglinn merktur í Portúgal nóvember 2011....

 

Meira
Fleiri fréttir

Starfstöðvar:

Á norðanverðum Vestfjörðum
Aðalstræti 12
415 Bolungarvík
456-7005
nave[hjá]nave.is
 
Á Ströndum
Höfðagötu 3
510 Hólmavík
451-3105
hafdis[hjá]nave.is
 
Á sunnanverðum Vestfjörðum
Skor þekkingarsetur
Aðalstræti 53
450 Patreksfjörður
s.
margretth[hjá]nave.is
 
Í fornleifafræði
Fjölheimar í Sandvíkursetri við Bankaveg
800 Selfoss
895-1228
margrethronn[hjá]gmail.com

Náttúrustofa Vestfjarða | Aðalstræti 12 | 415 Bolungarvík | kt 610397 2209 | sími: 456 7005 | netfang: nave [hjá] nave.is