Starfstöðvar:

Á norðanverðum Vestfjörðum
Aðalstræti 21, 415 Bolungarvík
456-7005
nave[hjá]nave.is
 
Á ströndum
Höfðagötu 3
510 Hólmavík
451-3105
strandir[hjá]nave.is
 
Á sunnanverðum Vestfjörðum
Strandgötu 7
465 Bíldudal
456-4105
margretth[hjá]nave.is
 
Í fornleifafræði
Fjölheimar í Sandvíkursetri við Bankaveg
800 Selfoss
895-1228
fornleifar[hjá]nave.is

Brandandarpar viđ Hólmavík

Brandendur. Mynd: Jón Jónsson, strandir.is.
Brandendur. Mynd: Jón Jónsson, strandir.is.

Laugardaginn 11. júní sást brandandarpar (Tadorna tadorna) með átta unga á Tungugrafarvogunum rétt sunnan Hólmavíkur. Þetta er í fyrsta skipti sem vitað er til að varp brandandar skili árangri á þessu svæði. Undanfarin ár hefur sést til brandanda á svæðinu að vori en í fyrra hélt par sig nær allt sumarið á Tungugrafarvogunum. Í ár hafa einnig haldið til brandendur innar í Steingrímsfirði...

Meira

Ársskýrsla 2015 komin út

Ársskýrsla Náttúrustofu Vestfjarða fyrir árið 2015 er komin út.

2015 var nitjánda starfsárið Náttúrustofunnar en hún er ein af átta náttúrustofum sem starfa viðsvegar um landið.

Meira

Smyrill í kjafti hunds

Svala Björk Einarsdóttir kom á stofuna í dag með smyril sem hún hafði náð úr kjaftinum á hundinum sínum. Hann virðist vera aðeins skaddaður á væng en var listamikill þegar hann fékk sér kótelettu að borða í hádeginu. Lílega hefur hann verið skaddaður á vængnum áður en hundurinn náði í hann og það ef til vill ástæðan fyrir því að hundurinn náði honum...

Meira
Fleiri fréttir

Starfstöðvar:

Á norðanverðum Vestfjörðum
Aðalstræti 21, 415 Bolungarvík
456-7005
nave[hjá]nave.is
 
Á ströndum
Höfðagötu 3
510 Hólmavík
451-3105
strandir[hjá]nave.is
 
Á sunnanverðum Vestfjörðum
Strandgötu 7
465 Bíldudal
456-4105
margretth[hjá]nave.is
 
Í fornleifafræði
Fjölheimar í Sandvíkursetri við Bankaveg
800 Selfoss
895-1228
fornleifar[hjá]nave.is

Náttúrustofa Vestfjarđa | Ađalstrćti 21 | 415 Bolungarvík | kt 610397 2209 | sími: 456 7005 | netfang: nave (hjá) nave.is