Starfstöðvar:

Á norðanverðum Vestfjörðum
Aðalstræti 21, 415 Bolungarvík
456-7005
nave[hjá]nave.is
 
Á ströndum
Höfðagötu 3
510 Hólmavík
451-3105
strandir[hjá]nave.is
 
Á sunnanverðum Vestfjörðum
Strandgötu 7
465 Bíldudal
456-4105
margretth[hjá]nave.is
 
Í fornleifafræði
Fjölheimar í Sandvíkursetri við Bankaveg
800 Selfoss
895-1228
fornleifar[hjá]nave.is

Grenibukkur fannst á Ísafirđi

Grenibukkur sem fannst á Ísafirđi 16. ágúst 2016.
Grenibukkur sem fannst á Ísafirđi 16. ágúst 2016.

Þann 16. ágúst fannst grenibukkur [lat. Monochamus sp.] á Ísafirði. Grenibukkur er bjalla sem getur borist með viðarflutningum til landsins. Þetta eintak uppgötvaðist þegar verið var að höggva niður bjálka til brennslu.

Meira

Risasveppurinn jötungíma í Bolungarvík

1 af 8

Risasveppurinn jötungíma (Calvatia gigantea) fannst á ný í Bolungarvík en fyrst fannst sveppur af þeirri tegund þar árið 2006 en hefur sést einstaka sinnum síðan. Nú eru sex sveppir þar á tveimur aðskildum svæðum í garðinum. Þeir eru frá 18 – 30 cm í þvermál. Sveppurinn hefur einnig áður fundist í Árnessýslu, í Eyjafirði, á Melrakkasléttu og á Héraði...

Meira

Skrofan á sveimi

Hettuskrofa. Mynd: Vilmundur Reimarsson.
Hettuskrofa. Mynd: Vilmundur Reimarsson.
1 af 2

Í síðustu viku fengum við tilkynningu frá nokkrum sjómönnum í Bolungarvík um að þeir hefðu sést til skrofna [lat. Puffinus puffinus] í og við ísafjarðardjúp sem hefur verið frkra óalgeng fuglategund á svæðinu hingað til.

Tegundin sem hér snýst um heitir hettutskrofa [lat. Puffinus gravis]....

Meira
Fleiri fréttir

Starfstöðvar:

Á norðanverðum Vestfjörðum
Aðalstræti 21, 415 Bolungarvík
456-7005
nave[hjá]nave.is
 
Á ströndum
Höfðagötu 3
510 Hólmavík
451-3105
strandir[hjá]nave.is
 
Á sunnanverðum Vestfjörðum
Strandgötu 7
465 Bíldudal
456-4105
margretth[hjá]nave.is
 
Í fornleifafræði
Fjölheimar í Sandvíkursetri við Bankaveg
800 Selfoss
895-1228
fornleifar[hjá]nave.is

Náttúrustofa Vestfjarđa | Ađalstrćti 21 | 415 Bolungarvík | kt 610397 2209 | sími: 456 7005 | netfang: nave (hjá) nave.is