Starfstöðvar:

Á norðanverðum Vestfjörðum
Aðalstræti 12
415 Bolungarvík
456-7005
nave[hjá]nave.is
 
Á Ströndum
Höfðagötu 3
510 Hólmavík
451-3105
hafdis[hjá]nave.is
 
Á sunnanverðum Vestfjörðum
Skor þekkingarsetur
Aðalstræti 53
450 Patreksfjörður
s. 832-8418
margretth[hjá]nave.is
 
Í fornleifafræði
Fjölheimar í Sandvíkursetri við Bankaveg
800 Selfoss
895-1228
margrethronn[hjá]gmail.com

Hreinsun kerfils í Bolungarvík

Hluti hópsins sem mætti á hreinsunardaginn 11. júlí 2018.
Hluti hópsins sem mætti á hreinsunardaginn 11. júlí 2018.

Bolungarvíkurkaupstaður í samstarfi við Náttúrustofu Vestfjarða hefur hafið átak í að sporna við útbreiðslu kerfils og lúpínu í bæjarlandinu. Átakið er langtímaverkefni og krefst mikillar þolinmæði og vinnu. 

Bæjarstarfsmenn hafa slegið bæjarlandið með sláttuorfum og haldinn var sameiginlegur hreinsunardagur 11. júlí. Þar mættu tæplega 30 manns og var notast við ruddasláttuvél, vélorf, skóflur og gafla. Hreinsunin tókst vel og að lokum var boðið upp á grillaðar pylsur....

Meira

Gráspör sást á Ísafirði

Gráspör við Vestrahúsið á Ísafirði (mynd Gallo)
Gráspör við Vestrahúsið á Ísafirði (mynd Gallo)

Einn gráspör hefur sést á vappi á Ísafirði síðastliðinn mánuð. Gráspör er mjög sjaldgæfir flækingar á Íslandi en vitað er til þess að lítill hópur hafi verpt á Borgarfirði eystri 1971-1980 og annar á Hofi í Öræfum 1985-2015 en þeir hafa ekki sést þar síðan. Náttúrustofan biðja þá sem sjá hópa af þessari tegunda að láta stofuna vita.

Meira

Dagur hinna villtu blóma er 17. júní í ár

Brönugrös (Dactylorhiza maculata islandica). Mynd: Hafdís Sturlaugsdóttir.
Brönugrös (Dactylorhiza maculata islandica). Mynd: Hafdís Sturlaugsdóttir.

Dagur hinna villtu blóma er 17. júní þetta árið. Að því tilefni verður farið í gönguferð og genginn hringur um holt og móa. Mæting kl. 14 við Sævang við Steingrímsfjörð næstkomandi sunnudag. Gert er ráð fyrir að fara hægt yfir. Leiðbeinandi er Hafdís Sturlaugsdóttir. Gönguferðin er samvinnuverkefni Náttúrubarnaskólans, Náttúrustofu Vestfjarða og Sauðfjárseturs í Sævangi. Allir eru velkomnir í gönguna og tilvalið að fá sér kaffi á eftir í Sævangi.

Meira
Fleiri fréttir

Starfstöðvar:

Á norðanverðum Vestfjörðum
Aðalstræti 12
415 Bolungarvík
456-7005
nave[hjá]nave.is
 
Á Ströndum
Höfðagötu 3
510 Hólmavík
451-3105
hafdis[hjá]nave.is
 
Á sunnanverðum Vestfjörðum
Skor þekkingarsetur
Aðalstræti 53
450 Patreksfjörður
s. 832-8418
margretth[hjá]nave.is
 
Í fornleifafræði
Fjölheimar í Sandvíkursetri við Bankaveg
800 Selfoss
895-1228
margrethronn[hjá]gmail.com

Náttúrustofa Vestfjarða | Aðalstræti 12 | 415 Bolungarvík | kt 610397 2209 | sími: 456 7005 | netfang: nave [hjá] nave.is