Vestfirsk náttúruvísindastofnun
Vísindi, Náttúra og Menning
„Markmið okkar er að safna upplýsingum um náttúru Íslands og
miðla til almennings á skýran og skilvirkann hátt.”
miðla til almennings á skýran og skilvirkann hátt.”
Um okkur
Náttúrustofa Vestfjarða er vestfirsk náttúruvísindastofnun sem tileinkar sér rannsóknir á fuglum, gróðri, botndýrum í sjó og ferskvatnslífverum. Stofan er einnig með öfluga fornleifadeild sem tekur að sér ýmsar rannsóknir tengdar þeim hér á landi. Hvort sem að þú þarft aðstoð við rannsóknir í tengslum við mat á umhverfisáhrifum framkvæmda, fornleifaskráningu, ráðgjöf, gerð vöktunaráætlana, greiningu á tegundum eða samstarfsaðila fyrir náttúruvísindarannsóknir, þá getur þú leitað til okkar. Ekki hika við að hafa samband!