Vestfirsk náttúruvísindastofnun
Vísindi, Náttúra og Menning
„Markmið okkar er að safna upplýsingum um náttúru Íslands og
miðla til almennings á skýran og skilvirkann hátt.”
miðla til almennings á skýran og skilvirkann hátt.”
Um okkur
Náttúrustofa Vestfjarða er vestfirsk náttúruvísindastofnun sem tileinkar sér rannsóknir á fuglum, gróðri, botndýrum í sjó og ferskvatnslífverum. Stofan er einnig með öfluga fornleifadeild sem tekur að sér ýmsar rannsóknir tengdar þeim hér á landi. Hvort sem að þú þarft aðstoð við rannsóknir í tengslum við mat á umhverfisáhrifum framkvæmda, fornleifaskráningu, ráðgjöf, gerð vöktunaráætlana, greiningu á tegundum eða samstarfsaðila fyrir náttúruvísindarannsóknir, þá getur þú leitað til okkar. Ekki hika við að hafa samband!
Nýjustu Fréttir
Vetrarfuglatalningu 2022 lokið
January 26, 2023
Ársskýrsla Náttúrustofu Vestfjarða 2021 komin út
May 25, 2022