Starfstöðvar:

Á norðanverðum Vestfjörðum
Aðalstræti 12
415 Bolungarvík
456-7005
nave[hjá]nave.is
 
Á Ströndum
Höfðagötu 3
510 Hólmavík
451-3105
hafdis[hjá]nave.is
 
Á sunnanverðum Vestfjörðum
Skor þekkingarsetur
Aðalstræti 53
450 Patreksfjörður
s. 832-8418
margretth[hjá]nave.is
 
Í fornleifafræði
Fjölheimar í Sandvíkursetri við Bankaveg
800 Selfoss
895-1228
margrethronn[hjá]gmail.com

Aðalfundur Náttúrustofu Vestfjarða 2018

Aðalfundur (eigendafundur) aðildasveitarfélaga Náttúrustofu Vestfjarða var haldinn á Náttúrugripasafni Bolungarvíkur þann 17.október síðastliðinn. 

Auk stjórnar og forstöðumanns mættu tveir fulltrúar sveitarfélaga á fundinn og tveir gestir. Farið var yfir ársskýrslu og ársreikning stofunnar fyrir síðasta ár, kosin var ný stjórn og ákveðin þóknun hennar fyrir fundarsetu. Einnig voru önnur mál rædd á fundinum svosem fjármál NAVE, SNS (Samtök náttúrustofa), verkefni stofunnar og framtíðarsýn. 

Meira

Fornleifadagur í Arnarfirði

Fornleifadagur í Arnarfirði.
Fornleifadagur í Arnarfirði.

Laugardaginn 25. ágúst verður kynning á spennandi fornleifarannsóknum sem farið hafa fram á Hrafnseyri og Auðkúlu í Arnarfirði.

Margrét Hrönn Hallmundsdóttir fornleifafræðingur Náttúrustofu Vestfjarða, stjórnandi rannsóknanna og fornleifafræðingar sem þar eru að störfum munu segja frá rannsóknunum og spjalla við gesti og gangandi....

Meira

Hreinsun kerfils í Bolungarvík

Hluti hópsins sem mætti á hreinsunardaginn 11. júlí 2018.
Hluti hópsins sem mætti á hreinsunardaginn 11. júlí 2018.

Bolungarvíkurkaupstaður í samstarfi við Náttúrustofu Vestfjarða hefur hafið átak í að sporna við útbreiðslu kerfils og lúpínu í bæjarlandinu. Átakið er langtímaverkefni og krefst mikillar þolinmæði og vinnu. 

Bæjarstarfsmenn hafa slegið bæjarlandið með sláttuorfum og haldinn var sameiginlegur hreinsunardagur 11. júlí. Þar mættu tæplega 30 manns og var notast við ruddasláttuvél, vélorf, skóflur og gafla. Hreinsunin tókst vel og að lokum var boðið upp á grillaðar pylsur....

Meira
Fleiri fréttir

Starfstöðvar:

Á norðanverðum Vestfjörðum
Aðalstræti 12
415 Bolungarvík
456-7005
nave[hjá]nave.is
 
Á Ströndum
Höfðagötu 3
510 Hólmavík
451-3105
hafdis[hjá]nave.is
 
Á sunnanverðum Vestfjörðum
Skor þekkingarsetur
Aðalstræti 53
450 Patreksfjörður
s. 832-8418
margretth[hjá]nave.is
 
Í fornleifafræði
Fjölheimar í Sandvíkursetri við Bankaveg
800 Selfoss
895-1228
margrethronn[hjá]gmail.com

Náttúrustofa Vestfjarða | Aðalstræti 12 | 415 Bolungarvík | kt 610397 2209 | sími: 456 7005 | netfang: nave [hjá] nave.is