Náttúrustofa Vestfjarða veitir fyrirtækjum, stofnunum og sveitarfélögum þjónustu og ráðgjöf á sviði fiskeldis, þ.m.t.:
- Gerð vöktunaráætlana fyrir fiskeldisfyrirtæki
- Vöktun á umhverfisáhrifum.
- Botnsýnatökur og greiningar
- Rannsóknir í tengslum við laxalús.
- Súrefnismælingar
- Efna- og blaðgrænumælingar (chlorophyll a).