
Náttúrustofa Vestfjarða veitir fyrirtækjum, einstaklingum, stofnunum og sveitarfélögum þjónustu við greiningu og flokkun lífvera, þ.m.t.:
- Grófflokkun og greiningu botndýra
- Grófflokkun og greiningu ferskvatnslífvera
- Greining skordýra fyrir almenning sem finnast bæði í húsum og náttúrunni.