
Hefur þú hug á að sækja um rannsóknarstyrk og leitar að samstarfsaðila?
Náttúrustofa Vestfjarða er jákvæð fyrir samstarfsverkefnum, bæði við fyrirtæki, sveitarfélög, stofnanir og einstaklinga til dæmis á sviðum líf- og vistfræðirannsókna: ferskvatns, sjávar-, gróðurs-, fugla en einnig á sviði fornleifarannsókna.