Anja er í hlutastarfi hjá Náttúrustofu Vestfjarða og stundar hún einnig doktorsnám við Háskola Íslands. Í doktorsnámi sínu rannsakar hún fæðu, búsvæðanotkun og göngur atlantshafsþorsks- og ufsaseiða á grunnsævi. Hjá Náttúrustofu hefur Anja það verkefni að leggja mat á áhrif líffræðilegra og lífrænna umhverfisbreytinga á ár- og vatnakerfi á Vestfjörðum.
Staða:
Líffræðingur
Sérfræðisvið:
sjávarlíffræði, ferskvatnslíffræði
Email:
anja@nave.isPhone:
+354-456-7005