Cristian lauk M. Sc. nám í Náttúrufræði frá háskólanum í Padova á Ítalíu þar sem hann lagði áherslu á “Landscape Ecology” og skoðaði hvernig auka megi flæði dýra á þéttbýlum svæðum og koma í veg fyrir innræktun stofna með því að bæta tengingar milli náttúrulegra svæða. Cristian hefur starfað sem vistfræðingur hjá Náttúrustofu Vestfjarða síðan 2008. Hann starfar við vöktun og rannsóknir á dýralífi fjara og sjávarbotns, skordýrum og fuglum. Cristian byrjaði nýlega vöktun á kríum (Sterna paradisaea) og hvítmáfum (Larus hyperboreus) á Vestfjörðum og hefur byggt upp síma-appið Birdspot en því er ætlað að auðvelda byrjendum fuglaskoðun.
Staða:
Vistfræðingur
Sérfræðisvið:
fuglarannsóknir, fjörurannsóknir, vöktun fiskeldis
Email:
gallo@nave.isPhone:
+354-456-7005 +354-858-7812