Hulda útskrifaðist með B.Sc. gráðu frá Landbúnaðarháskóla Íslands í Landslagsarkitekt og er með meistaragráðu (M.Sc.) í vistheimtarfræðum frá sama skóla. Hún er deildastjóri Umhverfisdeildar og vinnur aðallega við gróður og vistgerðarannsóknir innan stofunnar.

Staða:
Deildastjóri umhverfisdeildar, M.Sc.
Sérfræðisvið:
gróðurvistfræðingur, vistgerðakort og önnur kortlagning, endurheimt vistkerfa
Tölvupóstur:
huldaba@nave.isSími:
+354-456-7005 +354-867-3612
Hulda graduated from the Icelandic University of Agriculture with a Bachelor’s degree in Environmental Planning (Landscape Architect) and has a master degree (M.Sc) in Ecological restoration from same University. She is the head of the Department of Environment.