
Staða:
Sérfræðisvið/speciality:
Reesha útskrifaðist með BSc. úr námi í sjálfbærni smáeyjafræðum: umhverfismálum í sjávarfræðinámi í Háskóla Bahamaeyja. Hún flutti til Íslands árið 2021 og lauk meistaranámi í Haf- og strandsvæðastjórnun við Háskólasetur Vestfjarða árið 2023. Hún rannsakaði áhrif hljóðtruflana á hegðun/hreyfingu ungs Atlantshafþorsks (Gadus morhua) í Dýrafirði. Hins vegar hefur hún alltaf haft áhuga á botndýrum og því að skilja dreifingu þeirra í vatnavistkerfum. Hún er núna að vinna sem vistfræðingur hjá NAVE í grófflokkunum, greiningum og öðrum verkefnum.
Hún nýtur þess að ferðast, fara í gönguferðir, elda og læra nýja hæfileika á frítímanum.
Reesha graduated as valedictorian of her BSc. Small Island Sustainability: Environmental Ecosystem Management: Marine Science program at the University of The Bahamas. She moved to Iceland in 2021 and finished her master’s degree in Coastal and Marine Management with Háskólasetur Vestfjarða in 2023. She studied the effects of acoustic disturbances on juvenile Atlantic cod (Gadus morhua) Behavior /Movement in Dyrafjörður, Iceland. However, she always had a passion for benthic invertebrates and understanding their distribution within aquatic ecosystems. She is currently working as an ecologist in NAVE. She enjoys traveling, hiking, cooking, and learning new skills in her free time.