Viðtöl við fyrirtæki um umhverfismál
Æskilegt væri því að kynna vottunina betur. Þá gætu fyrirtæki geti nýtt sér hana betur við markaðsetningu. Einnig mættu sveitarfélög flagga eða merkja sín svæði betur til að vekja athygli ferðamanna þegar þeir koma inn á EarthCheck vottað svæði. Inni á Vestfirdir.is eru upplýsingar um vottunina og almennt um umhverfismál á facebook, Náttúrulega Vestfirðir. En meira þarf auðsjáanlega til að ná til fyrirtækja, almennings og ferðamanna um það hvað þýðir þessi vottun fyrir Vestfirði. Von er á heildarniðurstöðum í haust.