Árlega eru Earth Check sendar tölulegar upplýsingar um atriði sem snerta sjálfbæra þróun sveitarfélaganna á Vestfjörðum. Hér er nýjasta stöðuskýrslan. Skoðið, vitnið í og dreifið að vild. Fyrirtæki á Vestfjörðum hafa leyfi til að skrifa í undirskrift sína að þau starfi í umhverfisvottuðu samfélagi og setja merkimiða með um silfurvottun ársins 2021. Mestar hafa framfarið orðið í sorpmálum...Read More
Náttúrustofa Vestfjarða vinnur nú að mati á umhverfisáhrifum vegna snjóflóðavarna í Milligili ofan Bíldudals í Vesturbyggð.
Fyrirhugað er að gera ofanflóðavarnir fyrir ofan byggð á Bíldudal til að tryggja öryggi íbúa á Bíldudal. Krapaflóð,aurskriður og grjóthrun eru þekkt úr giljum sunnan Bæjargils ofan Bíldudals. Árið 2014 var gefin út kynningarskýrsla um snjóflóðavarnir á...Read More