December 19, 2025 Uncategorized
Náttúrustofan fær verðlaun fyrir kennslu í vettvangsskóla
Á dögunum var haldin verðlaunahátiðin Career impact award 2025 í Bradford Háskóla í Englandi. Fornleifadeild Náttúrustofu Vestfjarða var tilnefnd til verðlauna ásamt 4 öðrum stofnunum. Verðlaunin komu svo í hlut Náttúrustofu Vestfjarða. Verðlaunin hlýtur fornleifadeild fyrir framúrskarandi kennslu í vettvangsskóla sem hefur verið starfræktur í tengslum við fornleifa rannsóknina Arnarfjörður á...Read MoreSeptember 23, 2025 Uncategorized
Herfugl sást á Ströndum
Herfugl (Upupa epops) sást á Stöndum á milli Krossness og Fells í gær, 22. september. Herfugl er sjaldséður flækingsfugl og sást nú í fornleifaúttekt á svæðinu. Síðast er vitað til að hafi sést til Herfugls á Íslandi í apríl (sjá frétt MBL). A Hoopoe (Upupa epops) was seen on the shores between Krossnes and Fell yesterday, September 22. The hoopoe is a rare vagrant in Iceland and was...Read MoreMay 19, 2025 Uncategorized
Ársskýrsla Náttúrustofu Vestfjarða 2024
Ársskýrsla Náttúrustofu Vestfjarða 2024 er komin út og má finna hana hér. Read MoreJanuary 13, 2025 Uncategorized
Vöktun sjávarlúsa á villtum laxfiskum á Vestfjörðum 2024 / Wild Salmonid Sea Lice Monitoring in the Icelandic Westfjords 2024
Íslenska: Laxeldisiðnaður, bæði á Íslandi og á alþjóðavísu, stendur frammi fyrir víðfemum áskorunum vegna fjölda sjávarlúsa smita sem hafa skaðleg áhrif á velferð og heilsu bæði eldislaxa og villtra laxfiska. Þessi rannsókn kannaði sjávarlúsasmit á villtum laxfiski á Vestfjörðum en fylgst var sérstaklega með áhrifum hitastigs á magn lúsa og fylgni milli lúsafjölda á villtum fiski og...Read MoreOctober 25, 2024 Uncategorized
Kóngasvarmi á Flateyri
Nemendur Grunnskóla Önundarfjarðar fundu kóngasvarma (Agrius convolvuli) á skólalóðinni þann 9. september síðastliðinn. Fiðrildið var enn lifandi og gerðu krakkarnir allt sem þau gátu til að halda því á lífi. Ekki er skrítið að það hafi ekki tekist til lengdar því eftir að fiðrildi kóngasvarma skríða úr púpu lifa þau einungis í 10-30 daga og hluta þess tíma hafði fiðrildið notað til að...Read MoreSeptember 24, 2024 Uncategorized
Náttúrustofuþing Samtaka náttúrustofa 2. október 2024
Allir velkomnir. Read MoreSeptember 10, 2024 Uncategorized
