April 2, 2021 Uncategorized
Vöktun plantna á válista
Hafdís Sturlaugsdóttir, starfsmaður Náttúrustofunnar var með Pawel Wasowicz grasafræðingi hjá Náttúrufræðistofnun Íslands við að skoða þrjár tegundir sem vaxa á Vestfjörðum og eru á válista. Farið var á skráða fundarstaði og kannað hvort plönturnar fyndust þar. Skráningar um vaxtarstaði geta verið mjög ónákvæmar þar sem fundarstaðir eru aðeins kenndir við tilgreinda...Read MoreApril 2, 2021 Uncategorized
Nýjasta stöðuskýrsla umhverfisvottunar
Árlega eru Earth Check sendar tölulegar upplýsingar um atriði sem snerta sjálfbæra þróun sveitarfélaganna á Vestfjörðum. Hér er nýjasta stöðuskýrslan. Skoðið, vitnið í og dreifið að vild. Fyrirtæki á Vestfjörðum hafa leyfi til að skrifa í undirskrift sína að þau starfi í umhverfisvottuðu samfélagi og setja merkimiða með um silfurvottun ársins 2021. Mestar hafa framfarið orðið í sorpmálum...Read MoreApril 2, 2021 Uncategorized