
Hvítur Snjótittlingur í Súðavík
Sjaldgæfur hvítur snjótittlingur hefur haldið til í Súðavík síðastliðnar tvær vikur í föruneyti 400 fugla sömu tegundar. Fyrir utan nokkrar dökkar skellur á vængjum og baki er fuglinn nánast alhvítur, fætur appelsínugulir ólíkt dökkum fótleggjum tegundarinnar og augun dökk. Af þessu má áætla að hvíti liturinn stafi ekki af albínisma sem orsakast af algjörum skorti litarefnisins melanín,...Read More