Í ágúst var haldið áfram með fornleifarannsóknina Arnarfjörður á miðöldum fyrir styrki eins og greint var frá í vor. Við rannsóknina unnu fornleifafræðingarnir Margrét Hrönn Hallmundsdóttir, Kristín Sylvía Ragnarsdóttir, Gunnar Grímsson, James McGovern, Kate Fitzpatrick og Jonathan Buttery auk aðstoðar frá Herdísi Friðriksdóttur.
Þetta árið var lögð áhersla á ósvaraðar spurningar, ljúka...Read More
Um þessar mundir eru liðin 10 ár frá því að samþykkt var á Fjórðungsþingi að fara í umhverfisvottun sveitarfélaganna á Vestfjörðum. Í upphafi sá Lína Björk Tryggvadóttir um að halda utan um þá vinnu sem þarf að leggja í stefnumótun, gagnaöflun, fræðslu og fjármögnun á sérverkefnum.
Frá árinu 2018 hefur María Hildur Maack hjá NAVE verið verkefnastjóri umhverfisvottunarinnar í 33%...Read More
Hafdís Sturlaugsdóttir, starfsmaður Náttúrustofunnar var með Pawel Wasowicz grasafræðingi hjá Náttúrufræðistofnun Íslands við að skoða þrjár tegundir sem vaxa á Vestfjörðum og eru á válista.
Farið var á skráða fundarstaði og kannað hvort plönturnar fyndust þar. Skráningar um vaxtarstaði geta verið mjög ónákvæmar þar sem fundarstaðir eru aðeins kenndir við tilgreinda...Read More
Árlega eru Earth Check sendar tölulegar upplýsingar um atriði sem snerta sjálfbæra þróun sveitarfélaganna á Vestfjörðum. Hér er nýjasta stöðuskýrslan. Skoðið, vitnið í og dreifið að vild. Fyrirtæki á Vestfjörðum hafa leyfi til að skrifa í undirskrift sína að þau starfi í umhverfisvottuðu samfélagi og setja merkimiða með um silfurvottun ársins 2021. Mestar hafa framfarið orðið í sorpmálum...Read More
Náttúrustofa Vestfjarða vinnur nú að mati á umhverfisáhrifum vegna snjóflóðavarna í Milligili ofan Bíldudals í Vesturbyggð.
Fyrirhugað er að gera ofanflóðavarnir fyrir ofan byggð á Bíldudal til að tryggja öryggi íbúa á Bíldudal. Krapaflóð,aurskriður og grjóthrun eru þekkt úr giljum sunnan Bæjargils ofan Bíldudals. Árið 2014 var gefin út kynningarskýrsla um snjóflóðavarnir á...Read More